Leik HK og KA/Þórs í Olís deild kvenna sem fara átti fram í kvöld hefur verið frestað vegna samgönguörðuleika.

Nýr leiktími hefur verið ákveðinn og fer leikurinn fram á morgun miðvikudag og hefst leikurinn 19:30.

Af þessum sökum hefur verið ákveðið að leikur Fram – ÍBV verður í beinni á Stöð2Sport og hefst hann 18:30.