Bikarmeistarar Stjörunnar og Íslandsmeistarar Gróttu mætast í úrslitaeinvíginu í Olísdeild kvenna í ár. Þessi lið mættust einnig í lokaúrslitum fyrir ári síðan en þá hafði Grótta betur 3-1.

Hér að neðan er samantekt yfir innbyrðist viðureignir liðanna síðustu 5 keppnistímabil en liðin hafa mætt hvoru öðru 17 sinnum á þessum tíma. Í þessum leikjum hefur Stjarnan sigrað 10 sinnum en Grótta sigrað 7.

Olísdeild kvenna og Coca Cola bikarinn 2015/16

Grótta – Stjarnan 24-20

Stjarnan – Grótta 23-18

Stjarnan – Grótta 20-16*

*Stjarnan bikarmeistari

Olísdeild kvenna og úrslitakeppnin 2014/15

Stjarnan – Grótta 14-28

Grótta – Stjarnan 29-19

Grótta – Stjarnan 24-21

Stjarnan – Grótta 23-19

Grótta – Stjarnan 22-18

Stjarnan – Grótta 23-24

Grótta Íslandsmeistari eftir 3-1 sigur á Stjörnunni

Olísdeild kvenna, Coca Cola bikarinn og úrslitakeppnin 2013/2014

Stjarnan – Grótta 31-24

Grótta – Stjarnan 27-24

Stjarnan – Grótta 29-26

Stjarnan – Grótta 29-23

Grótta – Stjarnan 16-19

Stjarnan – Grótta 23-21N1 deild kvenna 2012/2013


Grótta – Stjarnan 19-27

Stjarnan – Grótta 28-29

N1 deild kvenna 2011/12

Grótta – Stjarnan 22-34

Stjarnan – Grótta 31-27