Í kvöld klukkan 21:15 verður á Stöð2Sport verður Seinni bylgjan með uppgjörsþátt úr umferðum 8-14 í Olís-deild kvenna.

Tómas Þór Þórðarson stýrir þættinum að vanda og með honum verða þau Þorgerður Anna Atladóttir og Ásgeir Jónsson.