Selfyssingar taka á móti Haukum í síðast leik sjöttu umferðar í
Olísdeild kvenna í kvöld. Bæði lið hafa farið hægar af stað en búist var við svo það verður ekkert gefið eftir í Hleðsluhöllinni í háspennuleik.

Selfoss – Haukar, kl. 19.30.

Allir á völlinn og styðjum okkar lið.