
Mótamál | Aukið svigrúm í leikjaniðurröðun Grill 66 deilda Haldin var fundur í hádeginu fyrir þau félög sem tefla fram liðum í Grill 66 deild karla og kvenna tímabilið 2025-2026. Fundurinn kom til vegna óska félaga vegna fastra leikdaga í Grill 66 deildum karla og kvenna. Þau félög sem voru með fulltrúa á fundinum voru:…