
A kvenna | Síðustu leikir undankeppni EM 2024 framundan A landslið kvenna heldur af landi brott nú í morgunsárið þegar landsliðið flýgur til Brussel með Icelandair. Síðan tekur við rútuferð hópsins til Lúxemborg og munu stelpurnar okkar ná æfingu saman seinni partinn í dag. Liðið mætir Lúxemborg á miðvikudaginn og hefst leikurinn 16:45 í beinni…