
A kvenna | Tap í Karlskrona í dag Stelpurnar okkar léku í dag gegn Svíþjóð í Karlskrona og íslenska liðið byrjaði leikinn frábærlega og var staðan 4 – 8 Íslandi í vil eftir 12 mínútna leik. Eftir það hrökk sænska landsliðið í gang og staðan í hálfleik 18 – 11. Í síðari hálfleik hélt Svíþjóð…