
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Norður Makedóníu í dag í forkeppni HM sem fram fer í Skopje. Hópurinn sem leikur gegn Norður Makedóníu er eftirfarandi: Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (25/0)Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram (2/0) Aðrir leikmenn:Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (2/0)Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (58/118)Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (36/28)Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV…