
Útbreiðsla | Frábæru skólamóti lokið Handknattleikssamband Íslands stóð fyrir skólamóti í handknattleik 17-19.apríl síðastliðin en mótið var haldið í samstarfi við grunnskólana á höfuborgarsvæðinu. Yfir 100 lið frá 25 grunnskólum tóku þátt í mótinu að þessu sinni. Leikið var í 5. og 6.bekk drengja og stúlkna. Það má áætla að á undanförnum þremur dögum hafi…