
Útbreiðsla | Æfingar á sunnudaginn í Reykjanesbæ Handboltaæfingar halda áfram í Reykjanesbæ næsta sunnudag en frábær mæting var á fyrstu æfingarnar og greinilega mikill handboltaáhugi í sveitarfélaginu. Æft verður í Háaleitisskóla og eru æfingartímarnir eftirfarandi:1. – 4. bekkur kl. 11:00 – 12:005. – 8. bekkur kl. 12:00 – 13:00