
A kvenna | Svíþjóð – Ísland kl. 13:00 Stelpurnar okkar leika fjórða leik sinn í undankeppni EM 2024 í dag í Karlskrona gegn Svíum kl. 13:00. Hópurinn fór í morgun í stutta göngu við hótelið og nú situr liðið saman á fundi með þjálfarateyminu. Leikmanna hópur Íslands í dag er þannig skipaður: Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir,…