
U16 | Frábær sigur á Noregi U16 ára landslið kvenna sigraði Noreg 18-15 í lokaleik liðsins í riðlakeppni á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Staðan í hálfleik var 10-7 fyrir Íslandi. Leikurinn var frábærlega spilaður að hálfu Íslands og þá sér í lagi varnarleikurinn og leiddi íslenska liðið allan leikinn. Með sigrinum fór…