
U-17 karla | 5. sætið á European Open Strákarnir í U-17 ára landsliðinu léku í dag síðasta leik sinn á European Open þegar þeir mættu Króötum í leik um 5. sæti keppninnar. Strákarnir mættu vel gíraðir til leiks og voru með frumkvæðið meiri hluta fyrri hálfleiks en á síðstu 5 mínútum hálfleiksins fóru þeir að…