Aganefnd HSÍ | Úrskurður 29.10. ’24 Úrskurður aganefndar 29. október 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin taka gildi 31.10.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Powerade bikarinn | 16 liða úrslit yngri flokka Dregið var í dag í 16 liða úrslit Powerade bikars yngri flokka og þurfa viðureignirnar að fara fram fyrir mánudaginn 2. desember. 4. fl. ka.FH – GróttaVíkingur – StjarnanHaukar – ÞórAfturelding – KAFram – SelfossHK 2 – HörðurHK – ValurFjölnir/Fylkir – ÍR 4. fl. kv.Víkingur – HKGrótta…
A kvenna | Tveir vináttulandsleikir gegn Póllandi Stelpurnar okkar halda undirbúningi sínum áfram fyrir EM 2024 þegar þær leika tvo vináttulandsleiki gegn Póllandi. Fyrri vináttulandsleikurinn fer fram föstudaginn 25. október í Lambhagahöllinni kl. 20:15 og síðari vináttulandsleikurinn verður spilaður á Selfossi laugardaginn 26. október kl. 16:00. Leikirnir verða í beinni útsendingu á Handboltapassanum. Þjálfarateymi A…
Yngri landslið | Landsliðþjálfarar velja hópa Þjálfarar U-19, U-17 og U-15 ára landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir komandi landsliðshelgi sem verður 24. – 27. október. U19 ára landslið kvenna Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 24.-27. október 2024. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 15.10. ’24 Úrskurður aganefndar 15. október 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbannið tekur gildi 17.10.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 17.09. ’24 Úrskurður aganefndar 17. september 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 10.09. ’24 Úrskurður aganefndar 10. september 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Meistarakeppni HSÍ kvenna | Valur meistari Handboltavertíðin hófst formlega kvennamegin í dag þegar að Íslandsmeistarar Vals og silfurlið Poweradebikarsins Stjarnan mættust í Meistarakeppni HSÍ kvenna í N1 höllinni. Leikurinn endaði með 29 – 10 sigri Vals. HSÍ óskar Val til hamingju með titilinn! Olís deildir karla og kvenna hefjast svo í næstu viku en á…
Meistarakeppni HSÍ karla | FH – Valur Handknattleikstímabilið fer formlega af stað í dag með Meistarakeppni HSÍ en þar mætast karlalið Íslandsmeistarar FH og bikarmeistarar Vals. Leikið verður í Kaplakrika og hefst leikurinn kl. 19:30. Leiknum verður sýndur í opinni dagskrá á Sjónvarpi Símans. Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðja sitt…
U-18 kvenna | Stórsigur gegn Angóla Íslensku stelpurnar í U-18 enduðu HM í Chuzhou með stórsigri gegn Angóla. Stelpurnar spiluðu frábæra 6-0 vörn í fyrri hálfleik með Ingunni Maríu í miklu stuði þar fyrir aftan. Angóla komst lítið áleiðis og tapaði boltanum ítrekað á klaufalegan hátt. Staðan í hálfleik 18-11. Íslenska liðið hélt áfram uppteknum hætti…
U-18 kvenna | Stórsigur gegn Indlandi Íslensku stelpurnar í u18 unnu í dag stórsigur gegn liði Indverja á HM í Chuzhou í Kína. Það varð strax ljóst að islensku stelpurnar ætluðu sér ekkert annað en sigur. Þær unnu boltann hvað eftir annað í vörninni og keyrðu yfir Indverska liðið. Hálfleikstölur 17-4. Seinni hálfleikurinn þróaðist svipað og…
U-18 kvenna | Slæmt tap gegn Rúmeníu Íslensku stelpurnar í U-18 töpuðu í dag gegn Rúmeníu með 27-14 í seinni leik sínum í milliriðli Forsetabikarsins á heimsmeistaramótinu í Chuzhou í Kína. Íslensku stelpurnar léku ágætlega í fyrri hálfleik þar sem þær rúmensku höfðu þó yfirhöndina 13-9 þegar flautað var til hálfleiks. Seinni hálfleikurinn reyndist íslensku stelpunum…
U-18 kvenna | Jafntefli við Egypta Íslenska landsliðið gerði í dag jafntefli við öflugt lið Egypta 20-20 eftir að jafnt hafi verið í hálfleik 11-11. Þetta var fyrri leikur liðsins í milliriðli Forsetabikarsins. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og leiddi leikinn framan af með 2-3 mörkum. Egyptarnir gáfu hinsvegar ekkert eftir og náðu að jafna fyrir…
U-18 kvenna | Sigur á Gíneu Íslenska landsliðið sigraði í dag lið Gíneu 25-20 í hörkuleik eftir að hafa verið tveim mörkum yfir í hálfleik 13-11. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og komst yfir 4-0 í upphafi leiks og leiddi síðar 8-4. Lið Gíneu syndi hinsvegar mikla seiglu og vann sig vel inn í leikinn…
U-18 kvenna | Tap gegn Þjóðverjum eftir frábæra frammistöðu. Íslensku stelpurnar í U-18 töpuðu í dag gegn afar sterku liði Þjóðverja 31-26 í leik þar sem að lokatölurnar gefa svo sannarlega ekki neina mynd af frammistöðu liðsins. Stelpurnar áttu frábæran leik í fyrri hálfleik jafnt í sókn sem vörn og voru til að mynda yfir 14-9…
U-18 kvenna | Erfið byrjun á HM Íslenska landsliðið tapaði með 11 marka mun, 28:17, fyrir landsliði Tékklands í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramóti 18 ára landsliða kvenna í Chuzhou í Kína. Fyrri hálfleikurinn reyndist stelpunum afar erfiður þar sem tapaðir boltar og slök skotnýting gerðu liðinu erfitt fyrir. Þær tékknesku nýttu sér þessi mistök ítrekað…
Skrifstofa HSÍ verður lokuð vegna sumarleyfa starfsmanna 13. – 17. júlí.Sé erindið áríðandi þá er hægt að finna netföng og símanúmer starfsmanna hér á heimasíðu HSÍ.
U-20 karla | Endað á sigri á Norðmönnum U-20 ára landslið karla lék sinn síðasta leik á EM í dag þegar að liðið mætt Norðmönnum í leik um 7. sæti mótsins. Það var lítið um vörn og markvörslu fyrstu mínúturnar en eftir 11 mínútur var staðan 10 – 10. Þá tóku strákarnir okkar frumkvæðið þar…
U-20 karla | Aftur voru Svíar sterkari U-20 ára landslið karla lék í dag gegn Svíum öðru sinni á EM. Að þessu sinni var leikurinn í keppninni um 5.-8. sætið á mótinu. Það voru Svíar sem byrjðu leikinn betur og náðu frumkvæðinu fljótlega en þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður var staðan 9 – 6 þeim…
U-20 karla | Hetjuleg barátta gegn Spáni ekki nóg U-20 ára landslið karla kláraði í dag milliriðlakeppni EM með leik gegn Spánverjum. Fyrir leik var vitað að sigurliðið myndi tryggja sér sæti í undanúrslitum en þess má geta að Spánverjar eru ríkjandi Heims- og Evrópumeistara í þessum aldursflokki. Jafnt var á öllum tölum fyrstu mínúturnar…
U-20 karla | Skellur gegn Austurríki U-20 ára landslið karla lék í dag annan leik sinn í milliriðli EM þegar að mótherjinn var Austurríki. Austurríki vann sinn riðil en tapaði fyrsta leik sínum í milliriðli fyrir Spáni. Það mátti því búast við þeim dýrvitlausum frá fyrstu mínútu og sú varð raunin því að þeir Austurríki…
U-20 karla | Frábær endurkoma skilaði stigi U-20 ára landslið karla mætti í dag Portugal í fyrsta leik í milliriðli EM. Leikurinn fór fram í Zlatorog Arena í Celje sem er gífurlegt mannvikri sem tekur 5800 manns í sæti. Jafnræði var með liðinum fyrstu mínúturnar en það var þó Portugal sem var alltaf fyrr að…
U-20 karla | Svíar of sterkir U-20 ára landslið karla kláraði í dag riðlakeppni EM þegar að liðin mætti Svíum í úrslitaleik F-riðils. Það var mikið jafnræði með liðinum í byrjun leiks og hart barist en þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður var staðan 6 – 6. Þá tóku Svíar frumkvæðið og leiddu í hálfleik 15…
U-20 karla | Sterkur sigur á Póllandi U-20 ára landslið karla lék í dag annan leik sinn á Evrópumóti U-20 ára liða þegar að lið mætti Póllandi í Tri Lilije höllinni í Lasko í Slóveníu. Mikið jafnræði var á með liðunum í byrjun leiks það vou þó Pólverjar sem voru með frumkvæðið. Staðan um miðbik…
U-20 karla | Stórsigur í fyrsta leik U-20 ára landslið karla lék í morgun fyrsta leik sinn á Evrópumóti U-20 ára liða þegar að lið mætti Úkraínu í Tri Lilije höllinni í Lasko í Slóveníu. Strákarnir mættu heldur betur klárir í slaginn en þeir skoruðu fyrstu 2 mörk leiksins og lítu ekkert um öxl en…
Olís deildirnar | Verðlaunahafar á lokahófi 2024 Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og fengu eftirtaldir leikmenn og þjálfarar verðlaun: Háttvísisverðlaun HDSÍ kvennaKaren Tinna Demian…
Grill66 deildirnar | Verðlaunahafar á lokahófi 2024 Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og fengu eftirtaldir leikmenn og þjálfarar verðlaun: Efnilegast leikmaður Grill66 deild kvennaKatrín…
U 20 karla | Naumur sigur í seinni leiknum Seinasti vináttulandsleikur helgarinnar milli Íslands og Færeyja var leikur U 20 karla. Líkt og í gær voru það Færeyjingar sem byrjuðu betur og voru 2-3 mörkum yfir allan fyrri hálfleikinn og þegar honum lauk var staðan 15 – 13 Færeyjum í vil. Í seinni hálfleik var…
U 18 kvenna | Sigur í seinni leiknum U 18 kvenna landslið Íslands og Færeyjaa mættust í seinni vináttulandsleik sínum í dag. Fyrri hálfleikur spilaðist svipað og fyrri leikur liðanna jafn framan af en svo gáfu íslensku stúlkurnar í og þegar fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaður var staðan 13 – 8 Íslandi í vil. Þessu…
U 16 kvenna | Öflugur seinni hálfleikur skapaði sigur á Færeyjum Stelpurnar í U 16 ára landsliði kvenna mættu Færeyjum í örðum vináttuleik liðanna í dag. Það voru Færeyjingar sem byrjuðu betur og voru með frumkvæðið í fyrri hálfleik en staðan í hálfleik var 13 – 10 Færeyjum í vil. Í seinni hálfleik mættu íslansku…
U 20 karla | Sterkur sigur á Færeyjum Það var hart barist í fyrri vináttulandsleik Íslands og Færeyja hjá U 20 karla liðum þjóðanna. Færeyjingar byrjðu betur og höfðu fumkvæðið í byrjun leiks en þá tóku strákarnir góðan kafla og voru 10 – 7 yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Strákarnir hertu betur tökin og…
U 18 kvenna | Sigur á Færeyjum í fyrri leiknum U 18 ára stelpurnar mættu Færeyjum í dag í fyrri vináttuleik liðanna þessa helgina. Jafnræði var með liðunnum í byrjun fyrri hálfleiks og þegar hann var hálfnaður var staðan 5-5. Þá tóku íslensku stelpurnar góðan sprett og höfðu frumkvæðið út hálfleikinn þar sem þær leiddu…
U 16 kvenna | Öruggur sigur á Færeyjum Stelpurnar í U 16 ára landsliði kvenna mættu Færeyjum í fyrri vináttuleik liðanna núna í hádeginu. Stelpurnar mættu grimmar til leiks og höfðu frumkvæðið frá upphafi en um miðjan ha´lfleikinn var staðan 13-8 íslensku stúlkunum í vil. Stelpurnar bættu svo bara í seinni hluta hálfleiksins og staðan…
Yngri landslið | Leikir við Færeyjar um helgina Það verður mikið um að vera hjá yngri landsliðum okkar um helgina þegar 4 yngri landslið etja kappi við Færeyjar í vináttulandsleikjum. U-16 og U-18 ára landslið kvenna ásamt U-20 ára landsliði karla leika hér á landi á meðan U-16 ára landslið karla heldur til Færeyja. Öll…
Olísdeildin | FH Íslandsmeistarar FH tryggði sér í kvöld Íslandsmeistararatitil Olísdeildar karla 2024 með sigri á Aftureldingu. Viðureignin í kvöld var sú fjórða í úrslitaeinvígi liðanna og vann FH einvígið 3 – 1. FH er því Íslands og deildarmeistari! Aron Pálmarsson, leikmaður FH, var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar karla. Til hamingju FH!
A karla | Strákarnir okkar spila í Zagreb í janúar Fyrr í kvöld var dregið í riðla fyrir HM 2025 sem haldið verður í Danmörku, Króatíu og Noregi. Ísland sem var í 2. styrkleikaflokki drógst í G-riðil en þar fengu strákarnir okkar Slóveníu úr flokk 1, Kúbu úr flokki 3 og svo Grænhöfðaeyjar úr flokki…
A karla | Dregið í riðla fyrir HM 2025 í dag Strákarnir okkar tryggðu sér nýverið sæti á HM 2025 með því að leggja Eistlandi að velli heima og að heiman. HM 2025 fer fram í janúar í Danmörku, Noregi og Króatíu en dregið verður í riðla í dag kl. 17:30 Ísland er í 2….
A kvenna | Flottur seinni hálfleikur skóp sigur í Færeyjum Stelpurnar okkar léku í dag sinn annan leik í undankeppni EM 2024 gegn Færeyjum. Leikið var í Færeyjum en stelpurnar voru vel studdar af fjölda Íslendinga sem fylgdu liðinu út. Íslenska liðið byrjaði vel í dag og komst fljótlega í góða stöðu 7-3. Þá tóku…
U-17 karla | 5. sætið á European Open Strákarnir í U-17 ára landsliðinu léku í dag síðasta leik sinn á European Open þegar þeir mættu Króötum í leik um 5. sæti keppninnar. Strákarnir mættu vel gíraðir til leiks og voru með frumkvæðið meiri hluta fyrri hálfleiks en á síðstu 5 mínútum hálfleiksins fóru þeir að…
U-17 karla | Enduðu milliriðli á sigri Milliriðlunum lauk í dag hjá strákunum í U17 þegar þeir léku gegn Ísrael. Fyrir leikinn var vitað að sigurvegarinn myndi spila um 5. sæti mótsins en tapliðið um 7. sætið. Það var því mikið í húfi og sást það á fyrstu mínutum leikins þar sem að leikmenn voru…
U-17 karla | Tveir leikir í milliriðli á European Open Milliriðill European Open hófst í dag með tveimur leikjum hjá U-17 ára landsliði karla. Fyrri leikur dagsins var gegn sterku liði Frakka sem unnu sinn riðil. Janfræði var með liðunum á fyrstu mínútum leiksins og mikil barátta hjá íslensku strákunum á báðum endum vallarins. Liðin…
U-17 karla | European Open hélt áfram í dag Riðlakeppni European Open kláraðist í dag með tveimur leikjum hjá U-17 ára landsliði karla. Fyrri leikur dagsins var gegn heimamönnum í Svíþjóð en fyrir fram var vitað að þetta erfiður leikur þar sem Svíar eru með hörkulið í þessum aldursflokki. Janfræði var með liðunum á fyrstu…
U-17 karla | European Open hófst í dag Strákarnir í U-17 ára landsliðinu hófu leik á European Open mótinu í Gautaborg í dag þegar að tveir fyrstu leikir riðlakeppninnar fóru fram en í riðlakeppninni er leikið 2×20 mínútna leiki. Fyrri leikur dagsins var gegn Lettum en í þeim leik byrjuðu Lettar betur og komust í 2-0…
U-18 karla | Jafntefli gegn Færeyjum U-18 ára landslið karla lék í gær seinni æfingarleik sinn gegn heimamönnum í Færeyjum. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir Evrópumót U-18 árs landsliða sem hefst 4. ágúst í Svartfjallalandi. Það var strax ljóst frá upphafi leiks að strákarnir voru mættir og staðráðnir í að gera betur en í…
U-18 karla | Tap gegn Færeyjum U-18 ára landslið karla lék í dag fyrri æfingarleik sinn gegn heimamönnum í Færeyjum.Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir Evrópumót U-18 árs landsliða sem hefst 4. ágúst í Svartfjallalandi. Leikurinn í dag einkenndist af miklum hraða þar sem litið var um varnir. Jafnræði var með liðunum í byrjun leiks…