
A kvenna | Ísland í riðli 4 í undankeppni EM 2026 Fyrr í dag var dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2026 hjá A landsliði kvenna en mótið verður haldið í Póllandi, Tékklandi, Slóvakíu og Tyrklandi. Stelpurnar okkar voru í öðrum styrkleikaflokki í drættinum í dag en liðunum er skipt upp í fjóra styrkleikaflokka sem…