
Úrskurður aganefndar 10. janúar 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þann 20. desember 2022 barst aganefnd skýrsla frá dómurum leiks Kórdrengja og Harðar í Bikarkeppni karla, er fram fór þann 16. desember 2022. Í skýrslunni greinir að við lok fyrri hálfleiks hafi áhorfandi á vegum Harðar nálgast dómara leiksins við ritaraborð…