
Úrskurður aganefndar 8. nóvember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Halldór Ingi Óskarsson leikmaður Víkings hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Víkings og Fram U í Grill 66 deild karla þann 4.11.2022. Við nánari athugun er það mat dómara að ákvörðunin hafi verið röng og hafa þeir því…