
17/12/2013
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið 21 manna æfingarhóp fyrir EM í Danmörku. Liðið mun koma saman til æfinga á Íslandi laugardaginn 28.desember. Þann 2.janúar nk. mun liðið halda til Þýskalands og leika þar á æfingarmóti 3.-5. Janúar ásamt Þýskalandi, Austurríki og Rússlandi.