Dagana 17.-19.janúar verða æfingar fyrir drengi sem eru fæddir árið 2000. Þessar æfingar eru fyrri hluti af úrtaksæfingum sem ákveðið var að halda fyrir þennan efnilega árgang. Valinn verður nýr hópur fyrir seinni hlutann sem verður í apríl.

Markmiðið er að skoða sem flesta leikmenn á þessu úrtaksæfingum og eru hóparnir valdir í samráði við þjálfara félaganna.

Búið er að velja þá drengi sem munu taka þátt í þessum hluta og skipta þeim niður í tvo hópa sem muna æfa á sama tíma.

Æfingarnar verða sem hér segir:

Föstudagur

Hópur 1 kl.20.00-21.00 Kaplakriki
Hópur 2 kl.21.00-22.00 Kaplakriki

Laugardagur kl. 9:30 – 11:00 Mýrin

Laugardagur kl.14:30 – 17:00 Kórinn

Sunnudagur kl.12:30 – 14:00 Kórinn

Hópur 1

Angantýr Gautason KA 

Anton Breki Viktorsson Selfoss

Arvid Ísleifur Jónsson Afturelding

Brynjar Valgeirsson KA 

Dagur Gautason KA 

Daníel Már Sigmarsson ÍBV

Davið Heimisson HK

Eiríkur Guðnason Valur

Elmar Blær Hlynsson Þór

Fannar Þór Benediktsson Haukar

Gabríel Ragnarsson Haukar

Guðjón Baldur Ómarsson Selfoss

Gústaf Bjarni Valberg FH

Gústav Lúðvíksson  Stjarnan

Haukur Þrastarson Selfoss

Ívar Logi Styrmisson ÍBV

Jóhann Birgir Lárusson Fylkir

Jón Alfreð Sigurðsson Stjarnan

Jón Bald Freysson Fjölnir

Jón Ellert Magnússon KA 

Jón Helgi Sigurðsson KR

Jónas Eyjólfur Jónasson Haukar

Jónatan Marteinn Jónsson KA 

Kolbeinn Leó Samuelsson FH

Kristmundur Orri Magnússon Stjarnan

Máni Arnarsson ÍR

Ólafur Jökull Ólafsson KR

Ólafur Stefánsson HK

Páll Hróar Helgason  Stjarnan

Sigurður Dan Óskarsson FH

Sindri Gunnarsson ÍR

Sindri Másson Haukar

Sólon Nói Sindrason Fylkir

Sveinn Óli Guðnason Valur

Tjörvi Týr Gíslason Valur

Tumi Steinn Rúnarsson Valur

Unnar Steinn Ingvarsson Fram 

Viktor Gísli Hallgrímsson Fram 

Viktor Marel Kjærnested Afturelding

Vlado Glusica Grótta


Hópur 2

Arnór Snær Óskarsson Valur

Andri Már Steinarsson Stjarnan

Arnald Már Steindórsson Fylkir

Arnar Máni Rúnarsson Fjölnir

Aron Breki Aronsson Fylkir

Ágúst Ásgeirsson KA

Benedikt Elvar Skarphéðinsson FH

Benedikt Guðbrandsson Fylkir

Birkir Eydal Hörður

Dagur Kristjánsson ÍR

Daníel Eggert Jóhannsson Víkingur

Daníel Freyr Rúnarsson Fjölnir

Egill Steinar Sturluson FH

Egill Valur R Michelsen Fylkir

Einar Örn Sindrason FH

Elvar Orri Hjálmarsson Fjölnir

Friðrik Valur Elíasson Þór

Frosti Brynjólfsson KA

Goði Ingvar Sveinsson Fjölnir

Gunnar Ögri Jónsson Þór

Halldór Hlöðversson ÍR

Hjalti Sigurðsson KR

Jóhann Þór Gunnarsson Grótta

Jóhannes Patreksson  Stjarnan

Jón Ómar Gíslason Hörður

Kjartan M Antonsson Haukar

Kristófer Dan Þórðarson FH

Leó Snær Róbertsson Selfoss

Matthías Bjarnason Selfoss

Már Ægisson Fram

Nökkvi Norðfjörð Grótta

Ólafur Haukur Júlíusson Fram 
Óliver Andri Ásgeirsson  Stjarnan

Sigurður Kristófer Skjaldarson Þór

Sindri Bjarnason Víkingur

Sævar Magnússon ÍR

Úlfar Páll Monsi Þórðarson Valur

Viktor Jónsson Valur

Þjálfari er Heimir Ríkarðsson