Strákarnir okkar hefja í dag leik á æfingarmóti sem fram fer í Þýskalandi.
Þeir mæta Rússum kl. 17.00 og verður leikurinn sýndur beint á SkjárSport.
Allir leikir Íslands á mótinu verða sýndir beint en þeir eru:
3. janúar
kl. 17:00 Rússland – Ísland
4. janúar
kl. 14:00 Ísland – Austurríki
5. janúar
kl. 17:00 Þýskaland – Ísland