Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið 21 manna æfingarhóp fyrir EM í Danmörku.

Liðið mun koma saman til æfinga á Íslandi laugardaginn 28.desember.

Þann 2.janúar nk. mun liðið halda til Þýskalands og leika þar á æfingarmóti 3.-5. Janúar ásamt Þýskalandi, Austurríki og Rússlandi.

Alexander Petersson leikmaður Rhein-Neckar Löwen gefur ekki kost á sér vegna meiðsla sem hafa verið að hrjá hann.

Hópurinn er eftirfarandi:

Markmenn:

Aron Rafn Eðvarðsson, Guif

Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club

Aðrir leikmenn:

Arnór Atlason, St. Raphael

Aron Pálmarsson, Kiel

Árni Steinn Steinþórsson, Haukar

Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club

Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball

Bjarki Már Elísson, Eisenach

Bjarki Már Gunnarsson, Aue

Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel

Kári Kristján Kristjánsson, Bjerringbro-Silkeborg

Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstadt

Ólafur Gústafsson, Flensburg

Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten

Róbert Gunnarsson, Paris Handball

Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf

Snorri Steinn Guðjónsson, GOG

Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen

Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt

Vignir Svavarsson, TWD Minden

Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce