Valinn hefur verið æfingahópur U-20 ára landsliðs kvenna sem mun æfa saman í kring um áramótin og taka þátt í æfingamóti með liðum úr Olís-deild kvenna.

Fyrsta æfingin er 27.desember kl. 16:00 í Mýrinni í Garðabæ.

Hópurinn er eftirfarandi:

Ágústa Magnúsdóttir Fjellhammer

Hildur Gunnarsdóttir, Fram

Melkorka Mist Gunnarsdóttir, Fylkir

Áróra Eir Pálsdóttir Haukar

Bryndís Elín Halldórsdóttir, Valur

Eva Björk Davíðsdóttir Grótta

Guðný Hjaltadóttir Grótta

Hafdís Shizuka Iura Fram

Hekla Rún Ámundadóttir Fram

Helena Rut Örvarsdóttir Stjarnan

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Selfoss

Karólína Vilborg Torfadóttir Fram

Kristín Helgadóttir Fram

Kristrún Steinþórsdóttir Aarhus

Ragnheiður Júlíusdóttir Fram

Ragnheiður Ragnarsdóttir Haukar

Sigrún Jóhannsdóttir FH

Sóley Arnarsdóttir Grótta

Thea Imani Sturludóttir Fylkir

Þórey Anna Ásgeirsdóttir NTG Kongsvinger

Þjálfarar eru Guðmundur Karlsson og Halldór Harri Kristjánsson