Stjarnan varð í dag Flugfélags Íslands deildarbikarmeistarar þegar liðið bar sigurorð af Gróttu í úrslitaleik 28-23.

Staðan í hálfleik var 16-12 Stjörnunni í vil.

HSÍ óskar Stjörnunni til hamingju með titilinn.