Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalin mál lágu fyrir fundinum og voru afgreidd:

1. Jón Gunnlaugur Viggósson starfsmaður ÍBV fékk útilokun með skýrslu vegna óíþróttamannslegra framkomu eftir leik Selfoss og ÍBV í 3.fl.kv 12.12.2013. Niðurstaða aganefndar er að starfsmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann.

Önnnur mál lágu ekki fyrir

Gunnar K. Gunnarsson, formaður