Í dag kl.17.30 munu kvennalandsliðið í handbolta og fótbolta mætast í góðgerðarleik til styrktar Barnaspítala Hringsins. Þarna munu stelpurnar okkar mætast bæði í handbolta og fótbolta.

Við hvetjum alla til að mæta og fylgjast með þessari skemmtun en það kostar aðeins 500 krónur inn.

Leikið er í Vodafone Höllinni.