EHF | Valur er Evrópubikarmeistari EHF 2024!!!! Valur varð rétt í þessu Evrópubikarmeistari EHF eftir sigur gegn Olympiacos eftir vítakastskeppni í dag í Aþenu! Til hamingju Valur!!!!
Evrópubikar EHF | Valsmenn mæta CSA Steaua Bucaresti Dregið var í 8-liða úrslit Evrópubikars EHF karla í morgun og voru Valsmenn í pottinum eftir að hafa sigrað lið Metaloplastika frá Serbíu í 16-liða úrslitum síðustu helgi. Valsmenn drógust í morgun gegn stórliði CSA Steaua Bucaresti frá Rúmeníu. Valsmenn hefja leik á útivelli 23. eða 24….
Meistaradeild Evrópu | Gísli Þorgeir sá besti Um helgina var leikið til úrslita í Meistaradeild Evrópu í Köln og til úrslita léku lið Magdeburg og Kielce. Í liði Magdeburg leika þeir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon. Ómar Ingi hefur verið frá vegna meiðsla og sama má segja um Hauk Þrastarson leikmann Kielce. Gísli…
Evrópukeppni | Tvö lið skráð til leiks í kvennaflokki HSÍ sendi skráningu til EHF í dag vegna Evrópukeppni kvenna. Að þessu sinni verða tvö íslensk lið skráð í keppnina en það eru Valur og ÍBV. Valur er skráði sig til þáttöku í Evrópudeild EHF og ÍBV í EHF Cup. Á síðasta tímabili voru það þrjú…
Evrópubikar kvenna | Ljóst hverjum Valskonur og ÍBV mæta Í dag var dregið í 32-liða úrslitum Evrópukeppni kvenna en Valur og ÍBV voru þar í pottinum eftir góða sigra í síðustu umferð. Valur drógst gegn CB Elche frá Spáni og ÍBV mætir Madeira Andebol SAD frá Portúgal. Valur og ÍBV leika heimaleiki sína 3. eða…
EHF | Valur í B riðli Evrópudeildar karla Í morgun var dregið í riðla í Evrópudeild karla en Valur tekur þátt í riðlakeppninni í ár og voru þeir í þriðja styrkleikaflokki í drættinum. 24 lið voru í pottinum og dregið var í fjóra 6-liða riðla. Valur var dregið í B-riðil keppninnar og eru mótherjar þeirra…
Evrópukeppni | Valur í riðlakeppni Evrópudeildar EHF tilkynnti í dag að Íslands- og bikarmeistarar Vals fengju sæti í Evrópudeildinni í handknattleik karla á næstu leiktíð. Valur fer beint í riðlakeppnina en leikið er heima og heiman og stendur keppnin frá 25. október – 28. febrúar nk. Evrópudeildin er næst sterka deild evrópukeppninnar á eftir Meistaradeildinni,…
Evrópukeppni | Þrjú lið skráð til leiks í Evrópukeppni kvenna HSÍ sendi skráningu til EHF í dag vegna Evrópukeppni kvenna. Að þessu sinni verða þjú íslensk lið skráð í keppnina en það eru Valur, KA/Þór og ÍBV. Á síðasta tímabili voru það sömu þrjú lið sem tóku þátt í Evrópukeppninni, ÍBV náði þeim frábæra árangri…
Evrópukeppni | ÍBV mætir Malaga Dregið var í átta liða úrslita Evrópubikarkeppni kvenna í morgun en ÍBV var meðal liða í pottinum. ÍBV dróst gegn Costa del Sol Malaga frá Spáni en liðið er ríkjandi meistari Evrópubikarkeppninnar. ÍBV leikur fyrri leikinn heima en leikið verður 12. eða 13. febrúar í Vestmannaeyjum og 19. eða 20….
Evrópukeppni | Íslensks lið á faraldsfæti Í dag var dregið í næstu umferð í Evrópukeppnum í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg og voru þrjú íslensk lið í pottunum, Haukar í karlaflokki og ÍBV og KA/Þór í kvenna flokki. Í 32 liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna dróst KA/Þór gegn spænska liðinu Club Balonmano Elche en ÍBV heldur aftur…
Mótamál | Evrópukeppnir félagsliða 2021-2021 Að loknu keppnistímabili er komið í ljós hvaða lið hafa áunnið sér sæti í Evrópukeppnum félagsliða á næsta keppnistímabili. Karlalið Vals og kvennalið KA/Þórs fá sæti í European League (áður EHF Cup) sem Íslandsmeistarar. Karlalið Hauka, FH og Selfoss og kvennalið Fram, Vals og ÍBV fá sæti í European Cup…
Í morgun var dregið í 3. umferð Evrópubikarkeppni EHF en KA/Þór var í pottinum. Þetta er í fyrsta skipti sem liðið tekur þátt í Evrópukeppni í handbolta. KA/Þór dróst á móti Jomi Salerno frá Ítalíu, áætlað er að KA/Þór leiki útileikinn í Salerno 14. eða 15. nóvember nk. og heimaleikinn viku síðar. Þess má geta…
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
Í lok ágúst fer fram fyrsta umferð nýrrar Evrópudeildar EHF og eru Valsmenn skráðir til leiks en dragið verður í keppninni 28. júlí nk.