
Evrópukeppni | Valskonur leika til úrslita Valskonur leika til úrslita í Evrópubikar kvenna eftir að liðið vann sannfærandi sigur á sunnudaginn í N1 höllinni gegn MSK IUVENTA Michalovce frá Slóvakíu 30 – 20. Í morgun var dregið í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg og leikur Valur fyrri úrslitaleikinn gegn Conservas Orbe Zendal BM á Spáni í…