
Strákarnir okkar leika um bronsverðlaun á morgun. Liðið tapaði fyrir sterku liði Ungverja í dag með sjö marka mun í undanúrslitum, 37:30, eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik, 19:14. Ungverjar voru einfaldlega betri en við á öllum sviðum og áttu sigurin skilið. Strákarnir okkar leika um bronsið á morgun við Serba kl….