U-17 karla | Þriggja marka sigur á Slóveníu U-17 ára landslið karla lagði Slóveníu 26-23 í Zvolen á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Leikurinn var jafn og spennandi en til að byrja með höfðu Slóvenar undirtökin og strákarnir okkar voru 1-2 mörkum undir allan fyrri hálfleikinn en staðan var 11-12 Slóvenum í vil í hálfleik. Strákarnir mættu tvíefldir…
U-17 karla | Ísland – Slóvenía í dag U-17 ára landslið karla mætir Slóvenum í dag kl. 14:30 að íslenskum tíma í krossspili milli riðla á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Úrslit þessa leiks skýra hvort íslenska liðið spili um 5.-6. eða 7.-8. sæti mótsins. Íslensku strákarnir funduðu í hádeginu og fóru yfir helstu atriði fyrir leikinn í…
U-17 karla | Tap fyrir Spánverjum U-17 ára landslið karla tapaði í dag fyrir sprækum Spánverjum og spila því um 5.-8. sæti mótsins. Spánverjar tóku strax forystu og spiluðu mjög aggressíva 3-3 vörn sem íslenska liðið átti í erfiðleikum með. Staðan í hálfleik var 16-11 Spáni í vil. Strákarnir komu tvíefldir til leiks í síðari…
U-17 karla | Tap gegn Danmörku U-17 ára landslið karla laut í lægra haldi gegn Danmörku í öðrum leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Leikurinn fór rólega af stað en Danir voru þó með undirtökin í leiknum en íslensku strákarnir héldu vel í við þá og munaði einungis einu marki í hálfleik 10-11 Dönum í vil….
U-17 karla | 9 marka sigur á Króatíu U-17 ára landslið karla sigraði Króata örugglega 35-26 í fyrsta leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Leikurinn fór rólega af stað og var nokkuð jafn til að byrja með. Um lok fyrri hálfleiks small íslenska vörnin hins vegar og Króatar áttu engin svör. Íslensku strákarnir komust fyrst yfir…
U-17 karla | Króatía – Ísland í dag U-17 ára landslið karla leikur í dag sinn fyrsta leik á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar gegn Króötum. Leikurinn er fyrsti leikurinn í riðlakeppni mótsins og hefst kl. 16:30 að staðartíma. Leikirnir á mótinu verða því miður ekki sýndir en HSÍ mun fjalla um leikinn síðar í dag. Strákarnir funduðu…
U-17 karla | Ólympíuhátið Evrópuæskunnar U-17 karla komu til Zvolen Í Slóvakíu seint í gærkvöldi eftir langt ferðalag sem gekk að mestu vel fyrir sig þrátt fyrir að boltapokinn hafi ekki komist á leiðarenda. Í dag æfði liðið saman í hádeginu og fór yfir lokaundirbúning fyrir leikina framundan. Í kvöld fara svo allir þátttekendur mótsins…