
U-17 karla | Þriggja marka sigur á Slóveníu U-17 ára landslið karla lagði Slóveníu 26-23 í Zvolen á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Leikurinn var jafn og spennandi en til að byrja með höfðu Slóvenar undirtökin og strákarnir okkar voru 1-2 mörkum undir allan fyrri hálfleikinn en staðan var 11-12 Slóvenum í vil í hálfleik. Strákarnir mættu tvíefldir…