
U-18 karla | Tap í framlengingu U-18 ára landslið karla mætti Ungverjum í leik um 3. sætið á EM í Svartfjallalandi fyrr í dag. Strákarnir okkar höfðu frumkvæðið framan af leik en smám saman náðu Ungverjar að komast inn í leikinn og var jafnt á flestum tölum það sem eftir lifði fyrri hálfleiks. Íslensku drengirnir…