
U-17 karla | Tveir leikir í milliriðli á European Open Milliriðill European Open hófst í dag með tveimur leikjum hjá U-17 ára landsliði karla. Fyrri leikur dagsins var gegn sterku liði Frakka sem unnu sinn riðil. Janfræði var með liðunum á fyrstu mínútum leiksins og mikil barátta hjá íslensku strákunum á báðum endum vallarins. Liðin…