
Landsliðsþjálfarar hafa valið lokahópa fyrir yngri landslið karla og kvenna sem taka þátt í lokamótum núna í sumar. Auk leikmanna í lokahópi hafa þjálfarar valið leikmenn til vara ef til forfalla kemur. Hópana má sjá hér að neðan en æfingaáætlun og skipulag verður birt á abler þegar nær dregur. U21 ára landslið karla tekur þátt…