HSÍ | Öllum leikjum í handknattleik frestað ótímabundið Á fundi yfirvalda í dag kom fram að keppnisbann tekur gildi á miðnætti og munu það gilda í 3 vikur. Í ljósi þess er öllum leikjum í handknattleik frestað ótímabundið. Framhald mótahalds verður ákveðið á komandi vikum þegar skýrist betur með framhald aðgerða yfirvalda. Öllum leikjum í…
Heilbrigðisráðuneytið hefur samþykkt undanþágubeiðni HSÍ fyrir félög í næstefstu deild. Heilbrigðisráðuneytið hefur samþykkt undanþágubeiðni HSÍ um æfingar liða í Grill 66 deildunum, æfingar geta því hafist í dag. Þessi undanþágubeiðni gildir meðan núverandi reglugerð er í gildi. Mikilvægt er að félögin fari í einu og öllu eftir þeim sóttvarnarleiðbeiningum sem nú eru í gildi þegar…
Á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar fyrr í dag var tilkynnt um hertar aðgerðir vegna Covid-19 faraldursins. Í nýrri reglugerð kemur m.a. fram að íþróttir þ.m.t. æfingar og keppni, barna og fullorðinna, hvort sem er innan- eða utandyra, með eða án snertingar, eru óheimilar. Reglugerðin tekur gildi á miðnætti í kvöld og gildir til og með 17. nóvember…
Þær ánægjulegu fréttir eru að ákveðið hefur verið að opna á íþróttastarf einstaklinga á framhaldsskólaaldri á höfuðborgarsvæðinu frá og með 26. október, það er einstakinga f.2004 og fyrr. Við viljum því minna á nokkur atriði sem mikilvægt er að hafa í huga. • Fylgja þarf ÖLLUM reglum um æfingar sem koma fram í Leiðbeiningum HSÍ…
Fulltrúar almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins funduðu nú síðdegis með ÍSÍ, sérsamböndum þess, ÍBR, ÍBH, UMSK og fulltrúum fyrir hönd sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Á fundinum var kynnt ákvörðun sviðsstjóra íþrótta og tómstundasviða sveitarfélaganna og almannavarna á höfuðborgarsvæðinu að meistaraflokkar og afrekshópar/fólk geti hafið æfingar í mannvirkjum á vegum sveitarfélaganna. Hvert sveitarfélag ákveður hvenær starf getur hafist þar sem…
Samþykktar hafa verið nýjar reglur HSÍ og KKÍ er gilda um æfingar og keppni frá og með 20.10.2020. Vakin er athygli á því að æfingar eru heimilaðar á landinu en þó með takmörkunum, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu, eins og fram kemur í reglunum. Vinsamlegast kynnið ykkur vel og farið eftir reglunum í einu og öllu svo…
Neðst í fréttinni má finna tilmæli sóttvarnarlæknis og ríkislögreglustjóra varðandi íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu sem gefin voru út í morgun og kynnt á fundi ÍSÍ og sérsambanda. Þar koma fram tilmæli um að allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu, þar með taldar æfingar, skuli liggja niðri til 19. október nk. fyrir alla aldursflokka. Handknattleikssamband Íslands beinir því til…
Coca-Cola bikarinn | Leik Hauka og Selfoss frestað Að tilmælum Almannavarna hefur leik Hauka og Selfoss í 32 liða úrslitum Coca-Cola bikars karla sem fram átti að fara í kvöld verið frestað. Nýr leiktími verður gefinn út við fyrsta tækifæri.
HSÍ og KKÍ hafa uppfært leiðbeiningar sínar vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum. Þar er ein meginbreyting, börn telja jafnt sem fullorðnir í heildartölu leyfðra áhorfenda. Í framhaldi af þessu hefur HSÍ tekið upp leiðbeiningar frá ÍSÍ vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum. Þar kemur fram að heildarfjöldi áhorfenda skal ekki vera meiri en helmningur af stærð áhorfendarýmis í…
Að beiðni Almannavarna um að íþróttahreyfingin sýni frumkvæði varðandi sóttvarnir hefur stjórn HSÍ tekið þá ákvörðun að leikir helgarinnar fari fram án áhorfenda. Staðan verður svo endurmetin eftir helgi í samráði við yfirvöld. Leikir helgarinnar eru neðangreindir. Laugardagur 19. sept.:14:30 Olís deild kvenna KA heimilið KA/Þór – Stjarnan14:45 Olís deild kvenna Ásvellir Haukar – FH16:30…