
U-17 kvenna | Tap í úrslitum eftir hetjulega baráttu Stelpurnar okkar mættu Norður Makedóníu í úrslitleik EHF Championship í Svyturio Arena í Klaipéda í dag. Ljóst var frá fyrstu mínútu að allt var undir hjá báðum liðum sem gáfu allt í leikinn en jafnt var í hálfleik 12-12. Það sama var uppá teningnum í seinni…