
Ásthildur Lóa Þórsdóttir sem tók við embætti Íþrótta-, mennta- og barnamálaráðherra í lok desember fór í sína fyrstu opinberu ferð til útlanda þegar hún var á meðal áhorfenda á leik Íslands og Grænhöfðaeyja í fyrsta leik Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Zagreb í Króatíu. Fyrir leikinn settust þau Ásthildur Lóa og Jón Gunnlaugur íþróttastjóri HSÍ…