Meistarakeppni HSÍ karla | FH – Valur Handknattleikstímabilið fer formlega af stað í dag með Meistarakeppni HSÍ en þar mætast karlalið Íslandsmeistarar FH og bikarmeistarar Vals. Leikið verður í Kaplakrika og hefst leikurinn kl. 19:30. Leiknum verður sýndur í opinni dagskrá á Sjónvarpi Símans. Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðja sitt…
Meistarakeppni HSÍ karla | Valur meistari Handboltavertíðin hófst formlega í dag þegar Valur og KA mættust í Meistarakeppni HSÍ karla í Origo höllinni. Mikill hraði einkenndi leik beggja liða á upphafsmínútum leiksins en Valsmenn náðu góðri forustu þegar leið á fyrri hálfleik. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 21 – 15 Valsmönnum í vil. Í…
Evrópukeppni | Valur mætir Lemgo í EHF EuropeanLeague Í morgun var dregið í aðra umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar en Valsmenn voru í pottinum eftir góðan sigur á RK Porec frá Króatíu í síðustu viku. Valur dróst gegn Bjarka Má Elíssyni og félögum í TBV Lemgo Lippe frá Þýskalandi, þess má geta að Lemgo er ríkjandi…
Meistarakeppni HSÍ | Fram meistari Meistarakeppni HSÍ kvenna fór fram fyrr í dag á Akureyri en þar mættur Íslands- og deildarmeistarar KA/Þór og Fram. Fyrri hálfleikur leiksins var jafn frá fyrstu mínútu og þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik var staðan 11 – 11. Seinni hálfleikurinn byrjaði svipað og sá fyrri þar til Fram…
Meistarakeppni HSÍ | Valur meistari Meistarakeppni HSÍ markar alltaf upphaf þeirrar handboltaveislu sem komandi vetur býður upp á og í kvöld mættust meistarar síðasta tímabils, Valur og Haukar. Valsmenn mættu grimmir til leiks og höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik með Björgvin Pál Gústavsson í marki. Þegar dómarar leiksins blésu til hálfleiks var staðan 15 –…
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.