B landslið kvenna | 16 manna æfingahópur Hrafnhildur Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, þjálfarar B landsliðs kvenna hafa valið 16 manna æfingahóp. Liðið mun æfa saman frá næsta fimmtudegi til sunnudags á höfuðborgarsvæðinu. Hópurinn er eftirfarandi:Markmenn:Sunna Guðrún Pétursdóttir, KA/Þór (0/0)Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0) Aðrir leikmenn:Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (4/2)Anna Þyrí Halldórsdóttir, KA/Þór (0/0)Auður Ester Gestsdóttir,…
Á verðlaunahófi mótsins í Cheb í Tékklandi voru bestu leikmenn hvers liðs útnefndir. Sandra Erlingsdóttir var útnefnd sem besti leikmaður A-landsliðins og Auður Ester Gestsdóttir hjá B-landsliðinu. Sandra skoraði 17 mörk á mótinu ásamt að stjórna sóknarleiknum virkilega vel. Auður Ester skoraði 11 ásamt að spila varnarleikinn vel. Hér má sjá mynd af Söndru og…
B landslið kvenna | 17 marka sigur gegn Tékklandi B landslið kvenna lék í dag sinn síðasta leik í Cheb og að þessu sinni voru mótherjar þeirra Tékkar. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn frábærlega og varnarlega var liðið stórkostlegt. Tékkarnir skoruðu ekki sitt fyrsta mark fyrr en á 14 mínútu og staðan var 6 – 1…
B landslið kvenna | 17 marka sigur gegn Tékklandi B landslið kvenna lék í dag sinn síðasta leik í Cheb og að þessu sinni voru mótherjar þeirra Tékkar. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn frábærlega og varnarlega var liðið stórkostlegt. Tékkarnir skoruðu ekki sitt fyrsta mark fyrr en á 14 mínútu og staðan var 6 – 1…
B landslið kvenna | Eins marks tap gegn Sviss B landsliðið lék í dag sinn annan leik í fjögura landa móti í Cheb í Tékklandi og að þessu sinni voru mótherjar Sviss. Stelpurnar okkar mættu til leiks af krafti og náðu fljótt yfirhöndinni í leiknum. Vörn liðsins var sterk og Sara Sif Helgadóttir varði 9…
B landslið kvenna | Tap gegn Noregi Stelpurnar okkar í B landsliðinu léku í dag sinn fyrsta leik gegn Noregi í fjögura landa móti í Cheb í Tékklandi. Ísland byrjaði leikinn vel í dag og skoraði fyrsta mark leiksins, eftir það skiptust liðin á að leiða fyrstu 13 mínútur leiksins. Noregur náði svo góðum kafla…
B landslið kvenna | Ísland – Noregur B landslið kvenna í hefur leik í Cheb í Tékklandi í dag þar sem liðið tekur þátt 4 liða móti. Þar leika þær gegn Noregi, Sviss og Tékklandi. B liðið mætir Noregi kl. 17:00 og er þetta fyrsti landsleikur Hrafnhildar Skúladóttur og Önnu Úrsulu Guðmundsdóttur þjálfara B landsliðs…
A og B landslið kvenna | Mót í Tékklandi Þjálfarateymi A og B landsliða kvenna hafa valið þá leikmenn sem halda til Cheb í Tékklands 23. nóvember nk. Landsliðin munu þar taka þátt í tveimur aðgreindum 4 liða mótum ásamt Noregi, Sviss og Tékklandi, mótið fer fram 25. – 27. nóvember. Íslenski hópurinn samanstendur af…
HSÍ hefur ráðið þær Hrafnhildi Ósk Skúladóttur og Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur í þjálfarateymi kvennalandsliðsins og verða þær með umsjón yfir B landsliði kvenna ásamt Arnari Péturssyni og Ágústi Jóhannssyni. Valinn hefur verið hópur sem kemur til æfinga í október en B landsliðið heldur til Tékklands í nóvember til þáttöku á æfingamóti. B landslið kvenna:Markverðir:Eva Dís…