
A kvenna | Tap í lokaleiknum! Stelpurnar léku fyrr í dag gegn heimakonum og endaði leikurinn með 5 marka tapi, 26-21. Staðan í hálfleik 14-8. Varnarleikur liðsins var góður mest allan leikinn og sama má segja með sóknarleikinn að undanskilinni skotnýtingunni sem hefði mátt vera betri. Mörk Íslands: Perla Ruth Albertsdóttir 7/5, Elín Klara Þorkelsdóttir…