
A kvenna | Stelpurnar okkar komnar til Cheb A landslið kvenna hélt af stað frá skrifstofu HSÍ snemma í morgun á leið til sinni til Cheb í Tékklandi. Eftir gott flug Icelandair til Prag tók við tveggja tíma rútuferð til Cheb þar sem liðið dvelur fram á sunnudag. Eftir að hafa komið sér vel fyrir…