
A kvenna | Svekkjandi tap gegn Sviss Í kvöld fór fram fyrri vináttulandsleikur stelpanna okkar gegn Sviss en leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst 29. nóvember nk. í Austurríki. Heimakonur höfðu yfirhöndina snemma leiks og eftir 15 mínútna leik var staðan 10 – 4 Sviss í vil. Okkar stelpur komu sér…