
U-19 karla | Silfur á European Open U-19 ára landslið karla lék til úrslita gegn Spánverjum á European Open í Gautaborg fyrr í kvöld. Liðin voru að mætast í annað sinn í mótinu en í riðlakeppninni höfðu Spánverjar tveggja marka sigur í hörkuleik. Það voru Spánverjar sem hófu leikinn betur, framliggjandi varnarleikur þeirra var strákunum…