
U-19 kvenna| Tap gegn Serbíu í leik gærdagsins Íslensku stelpurnar í 19-ára liði Íslands léku í gær sinn sjötta leik á EM. Leikið var gegn Serbíu og endaði leikurinn 29-24 fyrir þær serbnesku í hörkuleik, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 14-11 serbneska liðinu í vil. Serbía leiddi leikinn mest allan tímann þar sem…