
U-19 karla | Strákarnir okkar leika til úrslit á European Open U-19 ára landsliðið lék gegn Króötum í undanúrslitum á Opna Evrópumótinu í Gautaborg fyrr í dag. Króatar voru taplausir fyrir þennan leik og ljóst að um mjög sterka andstæðinga var að ræða. Jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar en eftir því sem leið á…