
U-19 kvenna | Sigur gegn Litháen. Íslensku stelpurnar í 19-ára liði Íslands léku sinn annan leik á EM í dag þegar þær mættu liði Litháen. Íslenska liðið sigraði leikinn 31-27 eftir að hafa verið 14-11 yfir í hálfleik. Fyrri hálfleikurinn var jafn og spennandi en íslenska liðið náði þó örlitlu frumkvæði undir lok hálfleiksins þar…