
U-19 karla | Sigur gegn Ungverjum U-19 ára landsliðið lék gegn Ungverjum í umspili um 5.-8. sæti á HM í Egyptalandi. Bæði liðin léku hörku leiki í 8-liða úrslitum í gær og eflaust erfitt að koma sér í rétta gírinn strax daginn eftir en úr varð hörkuleikur tveggja góðra liða. Það voru Ungverjar sem byrjuðu…