
Hæfileikamótun HSÍ | Yfir 100 krakkar æfðu saman Hæfileikamótun HSÍ fór fram um síðustu helgi í Kaplakrika og voru yfir 100 krakkar frá öllum aðildarfélögum HSÍ sem tóku þátt, en þetta var í fjórða skipti sem Hæfileikamótun HSÍ er haldin á þessu tímabili. Háskólinn í Reykjavík sá um mælingar á leikmönnum, landsliðsmenn í U21 árs…