
HSÍ í samstarfi við Íþróttafélag Völsungs standa fyrir handboltanámskeiði dagana 29. og 30.ágúst á Húsavík. Námskeiðið fer fram í Íþróttahöllinni á Húsavík fyrir krakka í 4.-7.bekk. Æfingarnar eru á eftirfarandi dögum : 29.ágúst – föstudagur – kl 16:30-18:00. 30.ágúst – laugardagur – kl 13:00-14:30. Námskeiðið er frítt og hvetjum við alla til að koma og…