
Coca Cola bikarinn | Handboltaveisla næstu daga Undanúrslit Coca Cola bikars kvenna fara fram á morgun og marka þannig upphafið á úrslitahelgi Coca Cola bikarsins 2021. Fyrri undanúrslita leikurinn er viðureign Vals og Fram sem hefst kl. 18:00, KA/Þór mætir svo liði FH í seinni undanúrslita leiknum og hefst sú viðureign kl. 20:30. Strákarnir hefja…