
24/07/2023
Nítján ára landslið karla mætti Færeyingum öðru sinni í Færeyjum í dag en leikirnir voru liður í undirbúningi fyrir HM í Króatíu sem hefst í byrjun ágúst. Jafnræði var með liðunum allan fyrri hálfleikinn en Íslendingar þó ávallt skrefi á undan. Varnarleikur liðsins mun betri en í gær en staðan í hálfleik var 13-13. Strákarnir…