U-18 karla | Naumt tap gegn heimamönnum Strákarnir okkar mættu heimamönnum í Þýskalandi á Nations Cup i Lübeck í kvöld. Leikurinn var í járnum nær allan leikinn en það var rétt um miðjan seinni hálfleik sem Þjóðverjar náðu sex marka forskoti þar sem okkar menn voru reknir oft út af á þessum kafla. Þegar um…
03/07/2022
01/07/2022
U-18 karla | 11 marka sigur á Hollendingum Strákarnir okkar í U-18 ára landsliðinu léku við Hollendinga í hádeginu í dag í öðrum leik liðsins á Nations Cup í Lübeck. Strákarnir hófu leikinn af miklum krafti og lokuðu vel á hratt spil Hollendinga. Mörg góð hraðaupphlaupsmörk komu í kjölfar öflugs varnarleiks. Forskot Íslendinga jókst eftir…
30/06/2022
U-18 karla | Ísland – Noregur í dag Strákarnir okkar mæta Noregi í fyrsta leik Nations Cup sem fram fer í Þýskalandi. Flautað verður til leiks kl. 18:30 að íslenskum tíma. Strákarnir tóku létta æfingu og videofund í hádeginu til að undirbúa sig best fyrir leikinn. Hægt er að nálgast beina útsendignu frá mótinu hér:…