
HSÍ | Roland Eradze ráðinn markmannsþjálfari HSÍ hefur ráðið Roland Val Eradze sem markmannsþjálfara íslenska karlalandsliðsins og markmannsþjálfara yngri landsliða. Roland hefur undanfarna mánuði starfað í kringum karla landsliðið, en hann var í þjálfarateymi liðsins á síðastliðnu Heimsmeistaramóti. Síðastliðna mánuði hefur myndast einkar gott samband milli Rolands og markverði íslenska liðsins og því heilla skref…