Síðast liðna helgi komu saman til æfinga um 170 krakkar sem æfðu undir merkjum Hæfileikamótunar HSÍ og Bláa Lónsins og einnig U-15 ára landslið karla og kvenna.

Eru þetta yngstu afrekshópar HSÍ og hefur Bláa Lónið stutt vel að baki þessu mikilvæga verkefni okkar. Bláa Lónið færðu krökkunum miða á Ísland – Spánn sem fram fer á fimmtudaginn klukkan 19:45.