Undanfarna daga hefur karla landslið Grænlands verið við æfingar hér á landi.

Um helgina spilar liðið þrjá leiki við yngri landslið Ísland.

Leikjaplanið má sjá hér:

Föstudagur       1.apríl kl.20.30     ÍSLAND U20 – Grænland     STRANDGATA

Laugardagur    2.apríl kl.16.00     ÍSLAND U18 – Grænland     SELTJARNARNES

Sunnudagur     3.apríl kl.11.00     ÍSLAND U20 – Grænland     SELTJARNARNES

Hér er um að ræða frábært tækifæri til að sjá framtíðar landsliðsmenn Íslands spila, frítt er inná leikina og við hvetjum fólk til að fjölmenna.