Föstudaginn 27. sept. fara öll yngri landslið HSÍ í mælingar á vegum Háskólans í Reykjavík og daginn eftir (lau. 28. sept.) fer fram Afreksmaður framtíðarinnar, fyrirlestraröð HR og HSÍ. Þar gefst okkar landsliðsfólki kostur á að hlusta á stutta en fjölbreytta fyrirlestra sem styðja þau í sinni vegferð sem afreksfólk framtíðarinnar.

Hópa yngri landsliðanna má sjá hér fyrir neðan ásamt tímasetningum á viðburðum helgarinnar.
Vinsamlegast boðið forföll beint til þjálfara viðkomandi liðs, annars veita þjálfarar liðanna frekari upplýsingar.
Athugið að HR mælingarnar fara fram í Víkinni og Afreksmaður framtíðarinnar fer fram í Háskólanum í Reykjavík.


Landsliðshópana má sjá hér:


U-20 ára landslið karla


Þjálfari:


Einar Andri Einarsson

einar@afturelding.is
Föstudagur 27. september:

kl. 12.30 Mælingar – Víkin

Laugardagur 28. september:

kl. 10.00 Afreksmaður framtíðarinnar – HR
Arnar Máni Rúnarsson, Fjölnir 

Arnór Snær Óskarsson, Valur 

Ágúst Ingi Óskarsson, HK

Benedikt Elvar Skarphéðinsson, FH 

Björgvin Franz Björgvinsson, Afturelding 

Blær Hinriksson, HK

Dagur Gautason, KA

Egill Hjartarson, Afturelding

Einar Örn Sindrason, FH

Eiríkur Guðni Þórarinsson, HK

Goði Ingvar Sveinsson, Fjölnir

Guðjón Baldur Ómarsson, Selfoss

Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha, Fjölnir

Ívar Logi Styrmisson, ÍBV

Jón Bald Freysson, Fjölnir

Ólafur Brim Stefánsson, Valur

Sigurður Dan Óskarsson, FH

Stiven Tobar Valencia, Valur

Svavar Ingi Sigmundsson, KA

Tjörvi Týr Gíslason, Valur

Tumi Steinn Rúnarsson, Afturelding

Úlfar Páll Monsi Þórðarson, Valur

Viktor Andri Jónsson, Valur

Þorleifur Rafn Aðalsteinsson, Fjölnir


U-18 ára landslið kvenna

Þjálfari:

Díana Guðjónsdóttir

diana@flensborg.is
Föstudagur 27. september:

kl. 10.30 Mælingar – Víkin
Laugardagur 28. september:

kl. 10.00 Afreksmaður framtíðarinnar – HR
Andrea Gunnlaugsdóttir, Valur

Anna Katrín Bjarkadóttir, Afturelding

Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Valur

Ásthildur Bjarkadóttir, Stjarnan

Daðey Ásta Hálfdánsdóttir, Fram

Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur

Guðlaug Embla Hjartadóttir, Valur

Hanna Karen Ólafsdóttir, Valur

Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV

Helga María Viðarsdóttir, KA/Þór

Hólmfríður Arna Steinsdóttir, Selfoss

Hrafnhildur Hekla Grímsdóttir, Grótta

Hrafnhildur Hólm Guðnadóttir, HK

Ída Margrét Stefánsdóttir, Valur

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK

Katrín Helga Sigurbergsdóttir, Grótta

Katrín Tinna Jensdóttir, Stjarnan

Lísa Bergdís Arnarsdóttir, Noregur

Margrét Castillo, Haukar

Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór


U-18 ára landslið karla

Þjálfari:

Heimir Ríkarðsson

heimir@lrh.is

Föstudagur 27. september:

kl. 12.30 Mælingar – Víkin
Laugardagur 28. september:

kl. 10.00 Afreksmaður framtíðarinnar – HR
Andri Már Rúnarsson, Stjarnan

Andri Finsson, Valur

Ari Pétur Eiríksson, Grótta 

Arnór Ísak Haddsson, KA

Arnór Viðarsson, ÍBV

Aron Hólm Kristjánsson, Þór

Áki Hlynur Andrason, Valur

Benedikt Gunnar Óskarsson, Valur

Breki Hrafn Valdimarsson, Valur

Brynjar Vignir Sigurjónsson, Afturelding

Einar Bragi Aðalsteinsson, HK

Einar Rafn Magnússon, Víkingur

Gauti Gunnarsson, ÍBV

Gunnar Hrafn Pálsson, Grótta

Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukar

Ísak Gústafsson, Selfoss

Jakob Aronsson, Haukar

Jóhannes Berg Andrason, Víkingur

Kári Tómas Hauksson, HK

Kristján Pétur Barðason, HK

Kristófer Máni Jónasson, Haukar

Magnús Gunnar Karlsson, Haukar

Reynir Freyr Sveinsson, Selfoss

Símon Michael Guðjónsson, HK

Stefán Péturson, Valur

Tryggvi Garðar Jónsson, Valur

Tryggvi Þórisson, Selfoss


U-16 ára landslið kvenna

Þjálfari:

Rakel Dögg Bragadóttir

rakel@hsi.is

Föstudagur 27. september:

kl. 9.30 Mælingar – Víkin
Laugardagur 28. september:

kl. 10.00 Afreksmaður framtíðarinnar – HR
Agnes Ósk Viðarsdóttir, Haukar

Aníta Eik Jónsdóttir, HK

Anna María Aðalsteinsdóttir, ÍR

Amelía Einarsdóttir, ÍBV

Brynja Katrín Benediktsdóttir,
HK


Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar

Elísa Elíasdóttir, ÍBV

Helena Jónsdóttir, ÍBV

Hildur Lilja Jónsdóttir, KA/Þór

Hugrún róbertsdóttir, Selfoss

Inga Dís Jóhannsdóttir, HK

Ísabella Schöbel Björnsdóttir, ÍR


Jóhanna Haile Kebede, Valur

Karen Hrund Logadóttir, HK

Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta


Katrín Erla Kjartansdóttir, Fjölnir/Fylkir

Lilja Ágústsdóttir, Valur

Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR

Nadía Líf Ágústsdóttir, Haukar 

Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar

Sara Björg Davíðsdóttir, Fjölnir/Fylkir

Sara Xiao, Fram 

Sonja Lind Sigsteinsdóttir, Haukar

Sunna Friðriksdóttir, Valur

Svava Lind Gísladóttir, Fjölnir/Fylkir

Tinna Traustadóttir, Selfoss

Vaka Sigríður Ingólfsdóttir, Valur

Viktoría Diljá Halldórsdóttir, Haukar

Þóra Björg Stefánsdóttir, ÍBV


U-16 ára landslið karla

Þjálfari:

Halldór Jóhann Sigfússon

halldor@hsi.is

Föstudagur 27. september:

kl. 8.30 Mælingar – Víkin
Laugardagur 28. september:

kl. 10.00 Afreksmaður framtíðarinnar – HR
Andrés Marel Sigurðsson, ÍBV

Andri Clausen, FH

Andri Fannar Elísson, Haukar 

Ari Dignus Maríuson, FH 

Arnór Atli Gunnarsson, HK

Atli Steinn Arnarson, Haukar

Björgvin Hlynsson, ÍR

Breki Hrafn Árnason, Fram

Dagur Máni Ingvarsson, Valur

Daníel Þór Reynisson, Selfoss

Egill Skorri Vigfússon, ÍR

Eiður Rafn Valsson, Fram 

Einar Gunnar Gunnlaugsson, Selfoss

Elmar Erlingsson, ÍBV

Gísli Rúnar Jóhannsson, Haukar

Hans Jörgen Ólafsson, Selfoss 

Hlynur Freyr Geirmundsson, Valur

Kjartan Júlíusson, Fram 

Kristján Gunnþórsson, Þór Ak 

Marínó Þorri Hauksson, KA

Ófeigur Kári Jóhannsson, Víkingur

Óskar Einar Bukowski, HK

Sigfús Árni Guðmundsson, Fram 

Skúli Ásgeirsson, ÍR

Sæþór Atlason, Selfoss

Theodór Sigurðsson, ÍR

Tindur Ingólfsson, Fram

Torfi Geir Halldórsson, Fram

Þorvaldur Örn Þorvaldsson, Valur

Össur Haraldsson, Haukar